Samnýting á netinu
Á vefsíðu samnýtingarþjónustunnar geturðu séð myndir og myndskeið sem hlaðið hefur
verið upp og breytt stillingum (sérþjónusta).
Veldu
Valmynd
>
Vefur
og
Upphleðsl. á vef
.
Samnýtingarþjónusta opnuð
Veldu miðlunarþjónustu á netinu og tengil sem þjónustan býður.
Breyta stillingum
Þegar samnýtta áskrift á netinu er opin velurðu
Valkostir
>
Stillingar
.