Nokia 6303i Classic - Textaritun

background image

Textaritun

Textaritun

Þegar texti er sleginn inn, t.d. þegar skilaboð eru skrifuð, er hægt að gera það á

hefðbundinn hátt eða með flýtiritun.

— Sýnir hefðbundna textaritun.

— Sýnir flýtiritun.

Texti og skilaboð 27

background image

— Sýnir stafagerðina.

— Sýnir tölustafastillingu.

Skipt milli innsláttarstillinga

Styddu á

Valkostir

og haltu honum niðri. Síminn styður ekki flýtiritun á öllum

tungumálum.
Skipta á milli há- og lágstafa.

Ýttu á #.
Skipt á milli tölu og bókstafa

Haltu inni #.
Ritunartungumál valið

Veldu

Valkostir

>

Fleira

>

Tungumál texta

.