Nokia 6303i Classic - SIM-korti og rafhlöðu komið fyrir

background image

SIM-korti og rafhlöðu komið fyrir

Þetta tæki er ætlað til notkunar með BL-5CT rafhlöðu. Notaðu alltaf viðurkenndar

rafhlöður frá Nokia.
SIM-kortið og snertur þess geta hæglega skemmst ef kortið rispast eða bognar. Því þarf

að fara varlega með kortið þegar það er sett í eða tekið úr.
1 Renndu hliðinni til (1) og fjarlægðu hana. Fjarlægðu rafhlöðuna (2).

6

Tækið tekið í notkun

background image

2 Opnaðu (3) SIM-kortahölduna (3). Settu SIM-kortið í festinguna þannig að

snertiflöturinn snúi niður (4). Lokaðu SIM-kortahöldunni (5).

3 Gættu að snertum rafhlöðunnar (6) og settu rafhlöðuna á sinn stað (7). Settu bakhlið

símans aftur á sinn stað (8).