Nokia 6303i Classic - Nokia Ovi Suite

background image

Nokia Ovi Suite

Nokia Ovi Suite býður upp á nýja og notendavænni notkun á Nokia PC hugbúnaði.

Tölvuforritið veitir aðgengi að skrám á Nokia 6303i classic, öðrum Nokia-tækjum og Ovi

á auðveldan hátt, og allt á einni skjámynd.
Með Nokia Ovi Suite er hægt að flytja skilaboð, tengiliði, myndir, tónlist og fleira á milli

tölvunnar og Nokia-tækisins, stofna Nokia-áskrift og samnýta myndir á Ovi. Einnig er

hægt að samstilla Nokia-tækið og tölvuna, uppfæra tækið með nýjasta hugbúnaðinum,

hlaða niður kortum eftir þörfum, og geyma verðmætt efni á öruggum stað og hafa það

aðgengilegt hvar sem er.
Nánari upplýsingar um Ovi Suite er að finna á hjálparsvæðinu á www.ovi.com.