Nokia 6303i Classic - Upptaka myndskeiða

background image

Upptaka myndskeiða
Kveikt á myndupptöku

Veldu

Valmynd

>

Forrit

og

Myndupptaka

eða flettu til vinstri eða hægri ef síminn er

í myndavélarstillingu.
Upptaka

Veldu

Taka upp

.

Gera hlé á eða halda áfram með upptöku

Veldu

Gera hlé

eða

Áfram

.

Upptaka stöðvuð

Veldu

Stöðva

.

Myndskeið eru vistuð í Gallerí.

38 Mynd og myndskeið