Mynd og myndskeið
Hægt er að taka myndir eða hreyfimyndir og sýsla með þær, breyta þeim og skoða í
tækinu.
Mynd og myndskeið 37
Myndataka
Kveikt á myndavélinni
Veldu
Valmynd
>
Forrit
>
Myndavél
eða flettu til vinstri eða hægri ef kveikt er á
myndupptöku.
Aðdráttur aukinn eða minnkaður