Nokia 6303i Classic - Viðbótarsteríó

background image

Viðbótarsteríó

Steríómögnun skapar víðari steríóhljóm þegar steríóhöfuðtól er notað.
Veldu

Valmynd

>

Forrit

og

Steríómögnun

.

Vefur

Þú getur fengið aðgang að ýmiss konar internetþjónustu í vafra símans (sérþjónusta).

Útlit internetsíðna getur verið breytilegt eftir skjástærð. Ekki er víst að hægt sé að sjá

allar upplýsingar á internetsíðunum.

Vafrað á netinu

Mikilvægt: Aðeins skal nota þjónustu sem er treyst og sem veitir nægilegt öryggi og

vörn gegn skaðlegum hugbúnaði.
Upplýsingar um mismunandi þjónustu, verð ásamt leiðbeiningum fást hjá

þjónustuveitunni.
Þú getur fengið nauðsynlegar stillingarnar fyrir vefskoðun sem stillingaboð frá

þjónustuveitunni.
Veldu

Valmynd

>