Stillt á útvarpsstöðvar
Veldu
Valmynd
>
Forrit
>
Útvarp
.
FM-útvarpið þarf annað loftnet en það sem er í þráðlausa tækinu. Samhæft höfuðtól eða
aukabúnaður þarf að vera tengdur tækinu ef FM-útvarpið á að virka rétt.
Ekki er hægt að hlusta á útvarp um Bluetooth-höfuðtól.
Notkun útvarpsins
Notaðu skruntakkann samkvæmt sýndartökkunum á skjánum.
Leita að næstu stöð
Haltu skruntakkanum inni til vinstri eða hægri.
Stilla útvarpstíðni með 0,05 MHz millibili
Ýttu skruntakkanum stutt til vinstri eða hægri.
Vista stöð í minni
Veldu
Valkostir
>
Vista stöð
.
Slá inn heiti stöðvar
Veldu
Valkostir
>
Útvarpsstöðvar
>
Valkostir
>
Endurnefna
.
Skipta yfir í aðra vistaða stöð
Flettu upp eða niður.
Til að opna stöð beint úr lista vistaðra stöðva skaltu ýta á talnatakkann sem samsvarar
stöðinni.
Stilling hljóðstyrks
Notaðu hljóðstyrkstakkana.
Gera hlé á eða halda áfram með spilun
Ýttu á skruntakkann ( / ).
Láta útvarpið spila í bakgrunni
Ýttu stuttlega á hætta-takkann.
Útvarpinu lokað
Haltu inni hætta-takkanum.
44 Hlustað á tónlist
Leit að tiltækum stöðvum
Veldu
Valkostir
>
Finna allar stöðvar
.
Tíðni slegin inn handvirkt
Valkostir
>
Stilla tíðni
.
Skipulag vistaðra stöðva
Veldu
Valkostir
>
Útvarpsstöðvar
.
Til að opna vefsvæði sem flokkar útvarpsstöðvar (sérþjónusta) velurðu
Valkostir
>
Stöðvaskrá
.