Orkusparnaður
Þú þarft ekki að hlaða rafhlöðuna eins oft ef þú gerir eftirfarandi (ef tækið býður upp á
það):
•
Lokaðu forritum og gagnatengingum, t.d. Bluetooth-tengingu, þegar þær eru ekki
í notkun.
•
Minnkaðu birtustig skjásins.
Græn ráð 57
•
Stilltu tækið þannig að það fari í orkusparnaðarstillingu eftir lágmarkstíma af
aðgerðaleysi, ef tækið býður upp á það.
•
Slökktu á ónauðsynlegum hljóðum, eins og takkatónum.