
Stilling flýtivísa fyrir valtakka
Hægt er að stilla flýtivísa fyrir valtakkana til að fljótlegt sé að opna aðgerðir eða forrit
sem oft eru notuð.
Veldu
Valmynd
>
Stillingar
og
Eigin flýtivísar
.
Stilling flýtivísa fyrir aðgerðir eða forrit
Veldu
Vinstri valtakki
eða
Hægri valtakki
og tiltekna aðgerð eða forrit.
Flýtivísum fyrir Flýtival bætt við eða fjarlægðir
Veldu
Flýtival
>
Valkostir
>
Valmöguleikar
á heimaskjánum.
Flýtivísum í Flýtival endurraðað
Veldu
Flýtival
>
Valkostir
>
Skipuleggja
á heimaskjánum.
Gerðu símann að þínu tæki 21