Nokia 6303i Classic - Stilling flýtivísa fyrir valtakka

background image

Stilling flýtivísa fyrir valtakka

Hægt er að stilla flýtivísa fyrir valtakkana til að fljótlegt sé að opna aðgerðir eða forrit

sem oft eru notuð.
Veldu

Valmynd

>

Stillingar

og

Eigin flýtivísar

.

Stilling flýtivísa fyrir aðgerðir eða forrit

Veldu

Vinstri valtakki

eða

Hægri valtakki

og tiltekna aðgerð eða forrit.

Flýtivísum fyrir Flýtival bætt við eða fjarlægðir

Veldu

Flýtival

>

Valkostir

>

Valmöguleikar

á heimaskjánum.

Flýtivísum í Flýtival endurraðað

Veldu

Flýtival

>

Valkostir

>

Skipuleggja

á heimaskjánum.

Gerðu símann að þínu tæki 21