Stilling flýtivísa fyrir skruntakkann
Hægt er að stilla flýtivísa fyrir skruntakkann til að fljótlegt sé að opna aðgerðir eða forrit
sem oft eru notuð.
Veldu
Valmynd
>
Stillingar
og
Eigin flýtivísar
.
Stilling flýtivísa fyrir aðgerðir eða forrit
Veldu
Stýrihnappur
, skrunátt,
Breyta
og aðgerð eða forrit af listanum.
Stilling skrunáttar sem notuð er til að kveikja á heimaskjánum
Veldu
Takki heimaskjás
og þann valkost sem nota skal.