
Raddskipanir
Hægt er að nota raddskipanir til að hringa, ræsa forrit og gera snið virk. Raddskipanir
eru háðar tungumáli.
Veldu
Valmynd
>
Stillingar
og
Símastillingar
.
Velja tungumál
Veldu
Stillingar tungumáls
>
Tungumál síma
og tungumál.
Þjálfa raddkensl
Veldu
Raddkennsl
>
Raddþjálfun
.
Virkja raddskipun fyrir aðgerð
Veldu
Valmynd
>
Stillingar
>
Símastillingar
>
Raddkennsl
>
Raddskipanir
,
aðgerð og eiginleika.
sýnir að raddskipunin er virk. Ef táknið birtist ekki velurðu
Bæta við
.
Spila virka raddskipun
Veldu
Spila
.
Nota raddskipanir
Haltu hægri valtakkanum inni á heimaskjánum. Stutt hljóðmerki heyrist og textinn
Talaðu eftir tóninn
birtist.
22 Gerðu símann að þínu tæki

Segðu skipunina. Ef raddskipunin tekst birtist listi með þeim færslum sem hugsanlega
passa við hana. Tækið spilar raddskipun þeirrar færslu sem er efst á listanum. Ef það er
ekki rétta skipunin skaltu fletta að annarri færslu.
Endurnefna eða slökkva á raddskipun
Flettu að aðgerð og veldu
Valkostir
>
Breyta
eða
Fjarlægja
.
Gera allar raddskipanir virkar eða óvirkar
Veldu
Valkostir
>
Virkja allar
eða
Óvirkja allar
.