Nokia 6303i Classic - Símastillingar

background image

Símastillingar

Veldu

Valmynd

>

Stillingar

og

Símastillingar

.

Veldu úr eftirfarandi:

Stillingar tungumáls — Til að velja tungumál símans skaltu velja

Tungumál síma

og

tungumál. Til að velja tungumál símans í samræmi við upplýsingar á SIM-kortinu skaltu

velja

Tungumál síma

>

Sjálfgefið val

.

Staða minnis — Skoða minnisnotkun.

Sjálfvirkur takkavari — Láta takkaborðið læsast sjálfkrafa þegar heimaskjárinn er

opinn og síminn hefur ekki verið notaður í tiltekinn tíma.

Öryggistakkavari — Láta tækið biðja um öryggiskóða til að opna takkaborðið.

Raddkennsl — Stilla raddskipanir eða hefja raddþjálfun.

Flugkvaðning — Láta tækið gefa möguleika á flugsniði þegar kveikt er á símanum.

Slökkt er á öllum þráðlausum sendingum símans þegar flugsniðið er valið.

Uppfærslur — Leyfa hugbúnaðaruppfærslur frá þjónustuveitunni þinni (sérþjónusta).

Mismunandi getur verið hvaða valkostir eru í boði.

Val símafyrirtækis — Velja kerfi handvirkt.

Hjálpartextar á — Láta símann birta hjálpartexta

Opnunartónn — Spila tón í hvert sinn sem kveikt er á símanum

Staðf. SIM-aðgerðir — Nota sérþjónustu með SIM-kortinu. Það fer eftir SIM-kortinu

hvort hægt sé að velja þennan valkost.